|Home|Articles|Contact Us|Site Directory|Privacy Policy|Visit Our Online Store|

National Empowerment Center - Articles

A heyra erfiar raddir_Sjlfshjlp

By Patricia Deegan, Ph.D. - Translated Nvember 2006 by Kri Halldrsson

Add This Page To Your Social Bookmark Service Share This Article With A Friend Print This Page

g hef heyrt raddir san g var barn en a var ekki fyrr en g var unglingur a g var lg inn sptala vegna radda sem voru erfiar. mrg r fannst mr g vera einangru og brennimerkt fyrir a vera stimplu sem gesjklingur og a a heyra raddir hlt fram a vera erfitt fyrir mig. Gelyfin sem mr voru gefin gguu ekki niur rddunum en a voru tmar ar sem g var svo lyfjadpu a mr var sama um allt einnig a sem raddirnar voru a segja. Meferarailinn minn hafi ltinn huga upplifunum mnum varandi raddirnar. En a er stareynd a eim 17 rum sem g var stimplu og mehndlu me geklofa kallai meferarailinn raddirnar mnar “heyrnaofskynjanir”. eir virtust lta upplifanir mnar af rddum sem ekkert anna en vitlaus efnaskipti heilanum. eir skru heyrnaofskynjanir mnar sem snnun einhvers konar boefnabilun heilanum. 

etta vihorf a lta fram hj merkingu radda sem sjklingar upplifa er algengt meal fagaila. egar g veiti rgjf handa ailum sem jnusta flk sem heyrir erfiar raddir finnst mr a strmerkilegt hversu lti starfsflki veit um upplifanir einstaklingsins. T.d. tk g nlega tt a astoa starfsflk sem vann bsetuprgrammi varandi mann sem heyrir erfiar raddir um a bil 80% af tma hans. essi maur hafi heyrt erfiar raddir meira en tu r en ef skoar lknisskrslu hans, stendur einungis: “Hefur heyrnaofskynjanir sem skipa honum stundum a skaa sjlfan sig”. Eftir tu r mefer hafi enginn velt v fyrir sr hvaa meiningu raddirnar hfu fyrir ennan einstakling. Ekkert af starfsflkinu hafi spurt hvort raddirnar vru karlskyns ea kvenkyns. Tala r ensku? Eru hjlplegar raddir til staar sem og erfiar raddir? Hvernig skilur tilvist essara radda? Er a ein rdd ea eru r margar? Hvenr koma raddirnar og hvenr koma r ekki? Hefur einhverja stjrn rddunum til dmis getur haft samband vi raddirnar, getur rkrtt vi raddirnar, getur beint athygli inni fr rddunum og gert eitthva anna en a hlusta r, getur sagt eim a munir tala vi r seinna, og svo framvegis?

Svo sannarlega, a a heyra raddir virist vera brennimerkt ekki aeins vestrnni menningu heldur einnig innan geheilbrigiskerfisins. a virist vera almenna reglan hj flestu gefagflki, a a ltur a sem tab a skoa nnar upplifanir flks af v a heyra raddir. A sjlfsgu er slk tab nlgun einungis til ess fallin a einangra okkur sem heyrum erfiar raddir.

Gu frttirnar eru hins vegar r a vi sem heyrum raddir erum farin a skipuleggja okkur og ra upplifanir okkar af v a heyra raddir. Hollandi og Englandi eru samtk eirra sem heyra raddir a skipuleggja sig.

Samtkin heyrum raddir eru samtk sem sj um upplsingar, sjlfshjlparhpa, skrslur um rannsknir sem tengjast v a heyra raddir, frttabrf og rstefnur fyrir flk sem heyrir raddir. Ef vilt hafa samband vi samtkin “Heyrum raddir” og f fr eim upplsingapakka ea frttablai skrifau til eftirfarandi.

Hearing Voices Network, c/o Creative Support
Fourways House, 16 Tariff Street
Manchester, England, MI 2EP
(Smi) 061-228-3896

a eru einnig tvr nlegar bkur sem g mli me. Fyrri bkin er kllu Accepting Voices eftir Marius Romme og Sandra Escher (gefi t af Mind Publications, London, England, 1993. essi bk er gefin t Englandi en a er ekki hgt a f hana Bandarkjunum. Ef vilt panta bkina fr Englandi skrifau til samtakanna “Heyrum raddir” heimilisfangi hr a ofan. Me pstkostnai tti bkin a kosta um a bil $30 U.S. dollara. nnur mjg g bk sem heitir “A Heyra Raddir”: etta er sjlfshjlpar-og tilvsanabk eftir John Watkins. Bkin er full af hugmyndum um a hvernig hgt er a ba vi raddir og hvernig hgt er a eya eim. a er hgt a panta essa bk fyrir $9.50 U.S . dollara pls $2 fyrir sendingarkostna fr Richmond Fellowship of Victoria, P.O. Box 130, Brunswick West, Australia 3055 (smi) 03-388-0466 ea me faxi nmeri 03-380-4042. 

svo a essi rri og samtkin Heyrum raddir eru a byrja a lta heiminn vita a ekki allar upplifanir af rddum eru sjklegar ea merki um gerskun. Margt flk hinum vestrna menningar heimi hefur heyrt raddir, ar meal St. Paul, Joan of Arc, St. Francis, Socrates, William Blake, George Fox (stofnandi Quakers), Robert Schumann (sem samdi klassska tnlist) og gelknirinn Carl Jung. a a heyra raddir ir ekki endilega a srt veikur. Hins vegar er a alveg hreinu a a eru raddir sem geta veri mjg erfiar og geta trufla lf okkar og getu til a vinna, eignast vini og n eim markmium sem vi hfum sett okkur o.s.frv. eir sem heyra raddir eru byrjair a lra hvor af rum hvernig hgt er a ba vi raddir ea jafnvel losna alveg vi r. Vi erum a lra a vi urfum ekki a vera frnarlmb erfira radda. Hr fyrir nean koma nokkur sjlfshjlpar atrii.

  • Ekki einangra ig. Komdu r samband vi flk sem getur tala vi um raddirnar. Hugsanlega stofnau samtk eirra sem heyra raddir nu nnasta umhverfi.
  • Sumar rannsknir benda til a ef setur teygju um lnliinn og togar og sleppir hvert sinn sem raddirnar byrja vera raddakstin minni.
  • Sumu flki finnst gott a nota “g stahfinguna”. T.d. raddirnar taka upp v a segja mr a g s hra, einskis viri, a g s ekki g o.s.frv. segir maur upphtt “nna finnst mr g vera einskis viri”, “nna finnst mr g ekki vera g” og “N lur mr eins og hru” o.s.frv. etta er mjg lkt v a raddirnar segja a g s ekki g, einskis viri o.s.frv. Me essu mti segi g a sem g heyri og eigna mr annig eigin hugsun og egar g geri etta urfa raddirnar ekki a halda fram a minna mig essa hluti og agna.
  • Haltu dagbk. Sumum hefur fundist a hjlplegt a halda dagbk ar sem skrur er tmi, staur, dagur og hva eir voru a gera egar raddirnar byrjuu. Me v a halda dagbk nokkrar vikur er mguleiki a farir a sj munstur. gtir t.d. teki eftir v a raddirnar byrja egar heimskir fjlskylduna na, eftir a hafa veri hp, rtt fyrir vinnu, aeins egar drekkur o.s.frv. egar hefur fundi munstir geturu forast r astur og ar me agga niur rddunum sem tengjast essum astum.
  • Prfau tnlist. Rannsknir hafa snt a a a nota lti vasatvarp ea vasadisk og hlusta na upphalds tnlist getur hjlpa til vi a agga niur rddunum. a er athyglisvert a a er ekki hljstyrkurinn sem skiptir mli v a agga niur rddunum heldur er a frekar a a hlusta tnlist sem r lkar. annig a ef ert hrifinn af Metallica en ert a hlusta Brahms skiptir ekki mli hversu htt hlustar a mun a llum lkindum ekki virka raddirnar. annig a vertu viss um a srt a hlusta tnlist sem fangar athygli na og tnlist sem r finnst skemmtileg!
  • Mundu a lkamlegir tti geta haft hrif a a heyra raddir. T.d. sumt flk heyrir raddir sem eru srstaklega erfiar egar a er me hita ea fyrir tir hj konum. Arir upplifa a a raddirnar vera verri egar eir nota fengi, eiturlyf ea nnur lyf sem hgt er a f yfir barbori eins og koffn, antihistamin (mis kvefmeul) o.s.frv. a a ekkja hvernig lkaminn bregst vi hita, fyrirtaspennu, lyfskyldulegum lyfjum, eiturlyfjum og rum lkamlegum einkennum getur hjlpa r a sj fyrir hvenr raddirnar vera sem verstar og hjlpa r a taka t tti sem ta undir raddirnar ea a minnsta gera r kleyft a sj hversu lengi r mun la illa. Til dmis gtir sagt “ hvert sinn sem g drekk fengi vera raddirnar verri svo g tla a htta a drekka fengi” ea gtir sagt “ hvert sinn sem g f fyrirtaspennu vera raddirnar verri, annig veit g a etta stendur bara yfir nokkra daga og g get fengi stuning flaga minna mean essu stendur.

a eru til margar arar sjlfshjlparaferir sem hjlpa einstaklingnum a takast vi raddir og jafnvel trma eim. Kannski hefur fundi einhverjar leiir sem virka fyrir ig. Ef svo, endilega sendu mr lnu. g mun halda fram a birta sjlfshjlpargreinar svo lengi sem i haldi fram a senda r inn. Skrifi til:

Carmen Amill, National Empowerment Center, 599 Canal Street, Lawrence, MA 01840, Fax (978) 681-6426 ea sendi mr pst via our contact form located at www.power2u.org/contact.html.